Viskí og landkönnun í Könnunarsafninu

Gestir Húsavíkur helgina 14. til 16. febrúar geta skellt sér á Viskí kynningu í Könnunarsafninu á sjálfan Valentínusardag en þar mun Björn Grétar Baldursson kynna viskí sem tengjast sögum landkönnuða og ævintýrafólks og bjóða gestum að smakka úr nokkrum verðmætum flöskum.

Verð kr. 4000 á mann.
Bókanir í síma 463 3399.