Valentínusarhelgi á Húsavík

Upplifðu ógleymanlega helgi með ástinni þinni á Húsavík. Sjóböðin, skíði, viskí, alþjóðlega matargerð, local brugg og ævintýri í fallegri náttúru. Húsavík Cape Hotel býður sérstakt valentínusartilboð á gistingu og fjölbreytt afþreying verður í boði alla helgina á Húsavík.

Herbergi fyrir 2 með morguverði:

Ein nótt er á 16.500 kr.
Tvær nætur saman eru á 23.500 kr.

Bókanir í síma 463 3399 og á netfanginu info@husavikhotels.com

Um að vera á Húsavík um helgina


Föstudagur 14.02.2020

Indverskt matarhlaðborð á Cape Hotel frá 17:30 til 19:30. (sjá nánar)
Viskí og landkönnun, Viskí-kynning í Könnunarsafninu kl. 21:00.
(sjá nánar)
Litla Hryllingsbúðin hjá Leikfélagi Húsavíkur kl. 20:00
Sjóböðin eru opin frá 12:00 til 22:00
Húsavík Öl er opið frá 20:00 til 01:00

Laugardagur 15.02.2020

Skíðasvæðið í Reiðarárhnjúk er opið frá 13:00 til 17:00
Litla Hryllingsbúðin hjá Leikfélagi Húsavíkur kl. 20:00
Karlakórinn Hreimur syngur fyrir gesti Sjóbaðanna kl. 15.00

Sjóböðin eru opin frá 12:00 til 22:00
Húsavík Öl er opið frá 20:00 til 01:00