Indverskt Matarhlaðborð á Cape Hotel

Föstudaginn 14. febrúar verður Indverskt matarhlaðborð á Cape Hotel. Þar verður boðið upp spennandi indverska rétti í bland við indverska menningu.

Borðapantanir í síma 463 3399.
Verð 3.950 kr. fyrir fullorðna / 2.500 kr. fyrir börn
.